Geislafræðingur ræðir við kúnna

Verðskrá áhættumats

Verð áhættumatsins er kr. 33.780.- og grundvallast á raunkostnaði, án þátttöku hins opinbera. Mörg stéttarfélög taka þátt í kostnaði, best er að leita upplýsinga hjá sínu stéttarfélagi.

 

Læknir les röntgen mynd af spjaldtölvu
Endurgreitt af flestum stéttarfélögum

Flest stéttarfélög endurgreiða félagsmönnum sínum þessa rannsókn.

Greitt er aukalega fyrir þolpróf og aðrar rannsóknir.

Komugjald fyrir þolpróf og aðrar rannsóknir tekur mið af gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands og greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga Íslands. Greiðsluþátttakan er breytileg fyrir einstaklinga og ræðst af því hversu mikið einstaklingurinn hefur notað heilbrigðisþjónustu.

Verð fyrir flestar þær rannsóknir má finna á vef Sjúkratrygginga Íslands.

Sjúkratryggingar Íslands - Icelandic Health Insurance

Læknir les í mynd af spjaldtölvu

Tímapantanir.

Staðsetning Hjartaverndar

Staðsetning

Holtasmári 1 2. hæð, 201 Kópavogur, Ísland

Skoða á korti

Hafa samband við hjartavernd

Hafa samband

Opnunartímar hjartaverndar

Opnunartímar

  • Mán - Fös: 08:00 - 16:00
  • Helgar: Lokað
Holtasmári 1, 2. hæð, 201 Kópavogur, Ísland
Sími: 535-1800
Opnunartími í dag: Lokað
Fara efst á síðu