Endurgreitt af flestum stéttarfélögum
Verðskrá Hjartaverndar
Hér er um að ræða kostnað við fyrstu komu, efniskostnað, læknisviðtal í annarri komu og sýnamælingar í rannsóknastofu.
Nánari sundurliðun kostnaðar:
Fyrsta koma, grunnskoðun |
7.782 kr |
Efniskostnaður vegna sýna, hjartalínurits oþh |
3.165 kr |
Sýnamælingar, Klínísk lífefnafræðistofa |
7.539 kr |
Önnur koma, viðtal við lækni |
9.439 kr |
Annar rekstrarkostn: tæki, húsnæði, umsjón |
1.875 kr |
Flest stéttarfélög endurgreiða félagsmönnum sínum þessa rannsókn.
Greitt er aukalega fyrir þolpróf og aðrar rannsóknir.
Komugjald fyrir þolpróf og aðrar rannsóknir tekur mið af gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands og greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga Íslands. Greiðsluþátttakan er breytileg fyrir einstaklinga og ræðst af því hversu mikið einstaklingurinn hefur notað heilbrigðisþjónustu.
Verð fyrir flestar þær rannsóknir má finna á vef Sjúkratrygginga Íslands.
