Hér má finna ýmis efni sem tengist Hjartavernd. Helstu bæklingar, fréttir og fróðleikur.
Hér má finna helstu bæklingar sem Hjartavernd hefur gefið út. Bæklingarnir snúa að hjartavernd, sjúkdómum sem og forvörnum hjartasjúkdóma.
Árið 2005 komu á þriðja þúsund einstaklingar í áhættumat Hjartarannsóknar.
Hjartarannsókn býður fyrirækjum og hópum að sérfræðingar Hjartarannsóknar haldi fyrirlestur um eðli hjartasjúkdóma, áhættuþætti þeirra og greiningu.
Hér má finna ýmsan fróðleik um Hjartavernd.
Skoða á korti