18. March 2020
Í ljósi útbreiðslu Covid-19 veirunnar og tilmæla Almannavarna ríkisins og Landlæknis leggjum við okkur fram hér í Hjartavernd við að lágmarka smithættu. Við gerum allt sem í okkar valdi stendur til að tryggja sem öruggast umhverfi bæði fyrir skjólstæðinga okkar