Hverjir eiga að fara í áhættumat?.
5. March 2019Fullorðnir einstaklingar sem vilja láta kanna líkurnar á að þeir fái hjartasjúkdóm. Einstaklingar sem hafa ættarsögu um kransæðasjúkdóma og allir yfir fertugt eru sérstaklega hvattir til að fara í áhættumat.