Er áhættumat jafnt fyrir konur og karla?.
5. March 2019Konur fá kransæðasjúkdóm að meðaltali 10 árum síðar á lífsleiðinni en karlar.
Já, konur fá kransæðasjúkdóm að meðaltali 10 árum síðar á lífsleiðinni en karlar, en þegar þær eru komnar með kransæðasjúkdóminn eru horfur þeirra almennt verri. Áhættumat hjá konum er vandasamara meðal annars vegna þess að einkenni þeirra eru oft ekki eins dæmigerð og hjá körlum.