Flýtileiđir
  • Venjulegt letur
  • Stórt letur

Gjafabréf

Meginmál

Hćgt er ađ kaupa gjafabréf í áhćttumat Hjartarannsóknar og senda vinum og ćttingjum ađ gjöf. Innifaliđ í áhćttumati eru tvćr skođanir;

Fyrst grunnskođun ţar sem međal annars er dregiđ blóđ til mćlinga á helstu áhćttuţáttum hjarta- og ćđasjúkdóma.

Seinni skođunin felur í sér ítarlegt viđtal viđ lćkni ţar sem fariđ er yfir niđurstöđur og
fariđ yfir sjúkrasögu og áhćttuţćtti. Ţörf á frekari rannsóknum er metin og međferđ
er hafin ef niđurstöđur mćlinga gefa tilefni til ţess.

Ţeir sem vilja kaupa gjafabréf Hjartarannsóknar skulu snúa sér til afgreiđslu Hjartaverndar,
Holtasmára 1, Kópavogi eđa hringja í síma 585 4700.