Flýtileiđir
  • Venjulegt letur
  • Stórt letur

Verđskrá

Meginmál
Verđ áhćttumatsins er kr. 23.900.- og grundvallast á raunkostnađi, án ţátttöku hins opinbera.

Hér er um ađ rćđa kostnađ viđ fyrstu komu, efniskostnađ, lćknisviđtal í annarri komu og sýnamćlingar í rannsóknastofu.

Nánari sundurliđun kostnađar:

Fyrsta koma, grunnskođun 5.387 kr 
Efniskostnađur vegna sýna, hjartalínurits oţh          2.538 kr
Sýnamćlingar, Klínísk lífefnafrćđistofa 6.444 kr
Önnur koma, viđtal viđ lćkni 7.900 kr
Annar rekstrarkostn: tćki, húsnćđi, umsjón 1.631 krŢolpróf kostar kr 15.800.-

Flest stéttarfélög endurgreiđa félagsmönnum sínum ţessa rannsókn.

Ţessi verđskrá gildir frá 1. janúar 2019