Flýtileiđir
  • Venjulegt letur
  • Stórt letur

Á ţriđja ţúsund manns koma árlega í áhćttumat

Meginmál
   
9.1.2006  Admin
Á ţriđja ţúsund manns koma árlega í áhćttumat
Áriđ 2005 komu á ţriđja ţúsund einstaklingar í áhćttumat Hjartarannsóknar. Fólkiđ sem kom var á öllum aldri en međalaldur ţeirra var um fimmtíu ár.

Áriđ 2005 komu á ţriđja ţúsund einstaklingar í áhćttumat Hjartarannsóknar.  Fólkiđ sem kom var á öllum aldri en međalaldur ţeirra var um fimmtíu ár.  Bćđi karlar og konur.  Ţeir sem komu voru ađ međaltali međ hćrri áhćttu en jafnaldrar boriđ saman viđ gögn Hjartaverndar.  Möguleg skýring gćti veriđ ađ ţeir sem fara í áhćttumat hafa oft ćttarsögu um hjarta- og ćđasjúkdóma.  Ćttarsaga er ţekktur áhćttuţáttur en ađra áhćttuţćtti ţarf líka ađ taka međ í myndina og hafa í huga ađ líkur á ađ fá hjarta- og ćđasjúkdóma er einstaklingsbundnar.