Flýtileiđir
  • Venjulegt letur
  • Stórt letur

Ţjónusta

Meginmál
Hjartavernd/Hjartarannsókn býr ađ yfir 40 ára reynslu af rannsóknum á sviđi hjarta- og ćđasjúdóma međ ţađ ađ markmiđi ađ draga úr tíđni ţeirra og stuđla ađ forvörnum međ áhćttumati og frćđslu fyrir almenning. 

Í áranna rás hefur áhćttumatiđ ţróast og í dag leggur Hjartarannsókn áherslu á ítarlegt áhćttumat byggt á vísindalegum grunni, framkvćmt af lćknum ţar sem fylgt er alţjóđlega viđurkenndum stöđlum, blóđmćlingar eru gerđar á gćđavottađri rannsóknarstofu, matiđ er faglegt, kerfisbundiđ og allir fá skođun og viđtal viđ lćkni.