Flýtileiđir
  • Venjulegt letur
  • Stórt letur

Um Hjartarannsókn

Undirflokkar

Tengiliđur Hjartarannsóknar
Jóhanna Eyrún Sverrisdóttir
Yfir hjúkrunarfrćđingur
sími 5351800/info (hja) hjartarannsokn.is

Meginmál
Hjartarannsókn ehf var stofnađ í janúar 2005 til ađ annast áhćttumat Hjartaverndar.

Hjartavernd hefur stađiđ fyrir opnu áhćttumati fyrir almenning í nćrri fjóra áratugi. Í áhćttumatinu geta einstaklingar fengiđ mćlingar á helstu áhćttuţáttum hjarta- og ćđasjúkdóma og heildstćtt mat á ţví hverjar líkurnar séu á ţví ađ ţađ fái hjartasjúkdóm síđar á lífsleiđinni.

Matiđ hefur tekiđ breytingum í áranna rás eftir ţví sem ţekkingu á hjartasjúkdómum hefur fleygt fram. Áhćttumatiđ grundvallast á ţessum hefđbundnu áhćttuţáttum: reykingum, háum blóđţrýstingi, háum blóđfitum, ćttarsögu, offitu, sykursýki og hreyfingarleysi.

Rannsóknir Hjartaverndar hafa sérstaklega skođađ ţýđingu ţessarra áhćttuţátta í Íslendingum og innbyrđis vćgi ţeirra. Rannsóknir ţessar hafa veriđ notađar til ađ útbúa reiknilíkan eđa áhćttureiknivél sem metur áhćttu hvers og eins.